Glatkistan og Dread Lightly
Í öðrum þætti ársins var eins og vanalega farið yfir margt nýlegt en einnig margt gamalt! Björk skoðaði vefsíðuna glatkistan.is vel og fann margt áhugavert í grasrótarsögu íslands…
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.