Tvennir tónleikar: Tófa og GARGAN
Við ólátabelgirnir kíktum á tvenna tónleika um helgina, annarsvegar á útgáfutónleika hjá pönkhljómsveitinni Tófu sem gaf út plötuna Mauled 8. nóvember í fyrra eftir næstum átta ára…
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.