BSÍ & hvað er á döfinni í sumar?
BSÍ gaf nýverið út stuttskífuna Because honestly. Platan er hvorki fínpússuð játning né bein frásögn – heldur bútasaumur úr hávaða, tilfinningum og hráu hljóði. Í gegnum fimm lög –…
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.