Ólátagarður

Alter Eygló & Lindy Lin

Nýklassíska tónskáldið Eygló Höskuldsdóttir Viborg á sér hliðarsjálf nafninu Alter Eygló sem gerir frumsamda kareókí tónlist. Hún kíkti upp í Efstaleiti og spjallaði við Björk um þessa ólíku tónlistarheima, hvað það er erfitt þéna sem listamaður og margt fleira.

Tónlistarkonan Lindy Lin kom einnig upp í Efstaleiti og ræddu þau Einar tónlistina hennar og nánar tiltekið spunaverk sem hún er þróa sem kallast Mirror Stage, einnig fáum við heyra upptöku af slíku spunaverki sem var flutt í Mengi á fimmtudaginn.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

KUSK, Óviti - Loka Augunum (feat. Óviti)

Drengurinn fengurinn - Mamma er komin til sækja mig

Gúa - Óstöðug

Undur - Elsku ástin mín

Open Jars - Thyme

Seamtooth - Forever Ends Today

Nóra - Eyðisandur

Birgir Hansen - Poki

Alter Eygló - stimulus check

Eygló Höskuldsdóttir Viborg - silfra

Alter Eygló - Two cups of coffee 1 - 5:18:20, 10.11 AM

Alter Eygló - rodalon

Alter Eygló - Baked tofu

Lindy Lin, Sigurlaug Thorarensen, Karólína Einars Maríudóttir - Upptaka frá tónleikum í Mengi 31.01.2025

Lindy Lin - Her Insula

Lindy Lin - Cerebral Monologue

Lindy Lin - The Starkeeper

Lindy Lin - Savant Syndrome

Lindy Lin - My Bangs

Stefan Sand, Eygló Höskuldsdóttir Viborg, Art Across Vocal Ensemble - Þokan II

Frumflutt

2. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,