Nýklassíska tónskáldið Eygló Höskuldsdóttir Viborg á sér hliðarsjálf að nafninu Alter Eygló sem gerir frumsamda kareókí tónlist. Hún kíkti upp í Efstaleiti og spjallaði við Björk um þessa ólíku tónlistarheima, hvað það er erfitt að þéna sem listamaður og margt fleira.
Tónlistarkonan Lindy Lin kom einnig upp í Efstaleiti og ræddu þau Einar tónlistina hennar og nánar tiltekið spunaverk sem hún er að þróa sem kallast Mirror Stage, einnig fáum við að heyra upptöku af slíku spunaverki sem var flutt í Mengi á fimmtudaginn.
Lagalisti:
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
KUSK, Óviti - Loka Augunum (feat. Óviti)
Drengurinn fengurinn - Mamma er komin til að sækja mig
Gúa - Óstöðug
Undur - Elsku ástin mín
Open Jars - Thyme
Seamtooth - Forever Ends Today
Nóra - Eyðisandur
Birgir Hansen - Poki
Alter Eygló - stimulus check
Eygló Höskuldsdóttir Viborg - silfra
Alter Eygló - Two cups of coffee 1 - 5:18:20, 10.11 AM
Alter Eygló - rodalon
Alter Eygló - Baked tofu
Lindy Lin, Sigurlaug Thorarensen, Karólína Einars Maríudóttir - Upptaka frá tónleikum í Mengi 31.01.2025
Lindy Lin - Her Insula
Lindy Lin - Cerebral Monologue
Lindy Lin - The Starkeeper
Lindy Lin - Savant Syndrome
Lindy Lin - My Bangs
Stefan Sand, Eygló Höskuldsdóttir Viborg, Art Across Vocal Ensemble - Þokan II