Ólátagarður

Celestine, sjálfshatur og harðkjarni

Harðkjarnahátíð í Ólátagarði í kvöld. Reynsluboltarnir í Celestine mættu til þess ræða nýja plötu sína Detriment sem spiluð var í heild sinni í bland við frjálslegar umræður. Viðtal við Sjálfshatur var svo spilað í lok þáttar en hán er statt í Finnlandi. Allt saman í bland við gæða-grasrótar-gúmmelaði af öllum toga.

Here comes the night - Mínus

Stockholm Syndrome - Muse

Sexy Techno - Love Guru

How much would it change? - K.óla

Ég er eins og ég er - Terra Matrika Youthikals

HITIII á klúbbnum - Drengurinn Fengurinn

Down to clown - Juno Paul

The phantom carriage - Kælan Mikla & Barði

No Now - IPANZAR

As it clouds - Celestine

Detriment - Celestine

Catharsis - Celestine

God-shaped hole - Celestine

The great sorrow - Celestine

Contaminate/Contain - Celestine

God Knows You Suck - The Cult of One

Death Valley - MKII

lyðjulóma - World Narcosis

shut the fuck up - DEAD HERRING

Högg í nýrað - Final Snack

flakandi sár - Börn

Lúpína - Vampíra

Kaunis Ja Ylpee - Ultra Bra

Frumflutt

18. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,