Konsept hljómsveitin Gleðilegt fokking ár gaf út samnefnda tólf laga plötu 1. apríl þar sem hvert lag fjallar um hvern mánuð ársins. Þau Heiða og Tommi komu og sögðu okkur betur frá þessari plötu, hvað er verst við hvern mánuð og hvaða mánuður er síðstur (að þeirra mati).
Kammerkórinn Huldur er að fara á kóramót í Basel og halda því söfnunartónleika í Hallgrímskirkju 11. maí. Við fengum meðlimi kórsins til þess að koma og segja okkur frá þessari ferð, kórnum yfir höfuð og að auki fengum við einnig brot af kórnum til þess að syngja tvö lög í beinni!
Lagalisti:
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
NEI - stundum
Diamond Dolls - Mothers Eyes
GRÓA, Blanco Teta - beauty tips!
Gleðilegt fokking ár - Janúar
Gleðilegt fokking ár - Maí
Gleðilegt fokking ár - Júlí
Gleðilegt fokking ár - Desember
Rakur - Spiladós (Smekkleysa Live 5.4.2025)
Ann Lemon - Sally // Garageband Demo
Lúpína, Huldur - sjálfsmynd (intro)
Kammerkórinn Huldur - Brim gnýr við hamra
Kammerkórinn Huldur - Heyrði ég í hamrinum (lifandi flutningur í stúdíói 2 hjá Ólátagarði 04.05.2025)
Kammerkórinn Huldur - Smávinir fagrir (lifandi flutningur í stúdíói 2 hjá Ólátagarði 04.05.2025)
Lúkas - Þú sem eldinn átt í hjarta - (Ljóð eftir Davíð Stefánsson)
BIRTA - ef þú værir árstíð þá væriru vor
hljodmaskinavif - straumurinn
Ægir & Hringómskórinn - for vanishing sentences