Við ólátabelgirnir snúum aftur úr páskafríi og skoðum hvaða útgáfum við höfum misst af í apríl. Í síðari hluta þáttarins fjöllum við svo um tónleika Upprásarinnar 15. apríl þar sem Smjörvi, Matching Drapes og Blairstown komu fram. Við spjöllum við þau á milli atriða og spilum upptökur frá lifandi flutningi þeirra.
Lagalisti:
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
Ólöf Rún - Stormurinn
virgin orchestra - Venus in Scorpio
Xiupill - TURKISH FADE
digital ísland - eh plan?
dóttir.x - introvert
Alaska1867, davidfr - ChatGPT
200 - Eldfimur
Straff - Alltof mikið, stundum
Salóme Katrín, Bjarni Daníel - always and forever
Emma - Stranger Now
Hjalti Jón - Morgunstjarna
Undur - Veistu af mér
Gleðilegt fokking ár - Apríl
Þorsteinn Kári - Skuggamynd
Blairstown - HEIM
Smjörvi - get ekki sobbnað (upptaka frá Upprásinni, 15.04.2025)
Smjörvi - L 0ser / w1nner! (upptaka frá Upprásinni, 15.04.2025)
Matching Drapes - (upptaka frá Upprásinni, 15.04.2025)
Matching Drapes - Hot Girl Walk (upptaka frá Upprásinni, 15.04.2025)
Blairstown - ÞREYTTUR GAUR (upptaka frá Upprásinni, 15.04.2025)
Blairstown - REYNDAR (upptaka frá Upprásinni, 15.04.2025)
KUSK, Óviti - AUGNARÁÐ