Ólátagarður

Músíktilraunir 2025 yfirferð

Við Ólátabelgirnir förum bæði yfir öll undanúrslitakvöldin og úrslitakvöld Músíktilrauna 2025, spjöllum um tónlistarfólkið, tónlistina og spilum upptökur frá lifandi flutningi þeirra.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Ann Lemon - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 27. mars 2025

Daniela Ehmann - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 27. mars 2025

Borgir - Empty Paths - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 28. mars 2025

Undur - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 28. mars 2025

hafaldan - running, tripping, falling - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 28. mars 2025

Scatterbrayn - Detached - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 29. mars 2025

Brekibach - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 29. mars 2025

Kyrsa - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 30. mars 2025

Richter - Rip! - Upptaka af undankvöldi músiktilrauna 30. mars 2025

Spiritual Reflections - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

Splitting Tongues - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

LucasJoshua - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

j. bear and the cubs - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

Þögn - Ekki lengur - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

Big Band Eyþórs - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

Azbest - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

Elín Óseyri - Fimm - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

Rown - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

Geðbrigði - Móðir Vor - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

Geðbrigði - Þreytt - Upptaka af úrslitakvöldi músíktilrauna 2025

Frumflutt

13. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,