Tónlistarkonan HáRún er að gefa út sitt fyrsta „formlega“ lag, Enda alltaf hér, föstudaginn 14. febrúar, á valentínusardaginn sem er þó einnig afmælisdagur hennar. Hún kom til okkar og spjallaði við okkur um tónlistina sína, sköpunarferlið og margt fleira - við ólátabelgir fengum svo að frumflytja lagið hennar í þættinum!
Einar kíkti á tónleika í vélarsal gömlu rafstöðvarinnar í Elliðaárstöð á föstudaginn. Þar komu fram Svartþoka, R • O • R, Sóley og Osmē. Í þættinum má heyra upptökur af lifandi flutningi þeirra.
Lagalisti:
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
Tófa - Hot Tears
ILKAMA - Italiensk soda
Xiupill, Carlos do Complexo - Sleeping With The Enemy
Bjarki - We Are Reasonable People
Brenndu bananarnir - Fyrirgefðu kisi
HáRún - Hvað veist þú um lífið (Upptaka frá Hátíðni 2024)
HáRún - Sigli með (Upptaka af tónleikum í Tónabíói 08.02.2025)
HáRún - Tilvera (Upptaka af tónleikum í Tónabíói 08.02.2025)
HáRún - Enda alltaf hér
Það hlýtur að vera eitthvað meira en þetta - Íbúð, fen. Íbúfen
Páll Ivan frá Eiðum - Það Væri Hægt Að Búa Til Lög Úr Þessu
Svartþoka - upptaka frá tónleikum Rafleiðslu í Elliðarárstöð 07.02.2025
R • O • R - upptaka frá tónleikum Rafleiðslu í Elliðarárstöð 07.02.2025
Sóley - upptaka frá tónleikum Rafleiðslu í Elliðarárstöð 07.02.2025
Osmē - upptaka frá tónleikum Rafleiðslu í Elliðarárstöð 07.02.2025
Low Roar - Just How It Goes