Ólátagarður

Blossi, Andervel og Andlit á Upprásinni

Ólátagarður fer rólega af stað þessu sinni og býður fram einfalda, sveimkennda og tilraunatónlist framan af. Seinni hluti þáttarins er svo tileinkaður öðrum Upprásartónleikum vetrarins, sem fóru fram í Kaldalóni í Hörpu fyrir tæpum tveimur vikum.

Kali Malone - All Life Long (for organ)

Guðmundur Arnalds - Dulfræ

hljóðmaskína - fífill (kór version) - desember lag 30

John McCowen - Mundana X

KORMÁKUR - brot úr völuspá

SiGRÚN - Of mjúk til molna

SiGRÚN - I spoke into your skin

Flaaryr - Window II

Tildra - intro

Tildra - stool

Rúnk - CD extra bonus track

Oliver Devaney, Lily Montague - Cheaper

Ásgeir Kjartansson - 50 50

Fievel Is Glauque - As Above So Below

BLOSSI - Sírenur

BLOSSI - Hjartablóð (Upptaka frá Upprásinni í Hörpu, 15.10.2024)

BLOSSI - Allt sem ég vil (Upptaka frá Upprásinni í Hörpu, 15.10.2024)

Andervel - I could be (Upptaka frá Upprásinni í Hörpu, 15.10.2024)

Andervel - No (Upptaka frá Upprásinni í Hörpu, 15.10.2024)

Andlit - “It is not what you say but how you say it” (Upptaka frá Upprásinni í Hörpu, 15.10.2024)

Frumflutt

27. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Bjarni Daníel, Einar Karl og Björk.

Þættir

,