Ólátagarður

Kraumsverðlaunin & Brenglaðir kettir frá Portsmouth

Við kíkjum almennilega á þau sem tilnefnd voru til Kraumsverðlauna og verðlaunahafana ásamt því tala við forsprakka hljómsveitarinnar BKPM um plötuna þeirra Bíddu Ha?

Lagalisti

Jóhannes Pálmason - Umla

Ásta - Ástarlag fyrir vélmenni

LucasJoshua - Parkinson

LaFontaine - Skipulögð Geðveiki

knackered - luv uUu

BKPM - Vafið Í Plasti

BKPM - Sósa (brot)

BKPM - Vínarborg

BKPM - Lag 8

BKPM - Snjóstormur

BKPM - Rífa Það Niður

Frumflutt

8. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,