Ólátagarður

Bara tónlist

Í þætti kvöldsins heyrum við bara tónlist; nýja tónlist ásamt eldri, tónlist af væntanlegum plötum, tónlist sem hefur verið gefin „formlega“ út og „óformlega“ tónlist af soundcloud, partý tónlist og drungalega tónlist, tónlist sem amma þín hefði gaman af og tónlist sem amma þín vill alls ekki heyra.

Lagalisti:

snæi - ú veist ekki hver dagur kristinn er

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Róshildur - Tími, ekki líða

HáRún - Enda alltaf hér

Annalísa - Hvern andardrátt

Kísleifs - Reykjavík!

Drengurinn fengurinn - Í hlaupi og staupi

The Short Band - She Knows

Richter - Rip!

Gleðilegt fokking ár - Janúar

BKPM - Bílalag 1 (Yaris) - live at Upprásin

Emma - Dream On (upptaka frá Upprásinni, 21.01.2024)

Krassoff - Stanslaust Suð

Virgin Orchestra - Banger

Diamond Dolls - There She Goes

RAMS - Get to you

Inspector Spacetime, Amor Vincit Omnia - Party at My House - Amor’s Island Remix

HVFFI, Álfur - SKYLLE MIDDEL

Flyguy - Manneskja

dagur - Strange V 3

stirnir - i’ll be there in a hurricane

Hekla - Var

Watachico - Watachico

Laglegt - teygist tíminn ekkert áfram þína átt?) (voice memo demo)

super.sport (bjarni daníel) - kókósblóm (Ásvallagata, 12.07.2022)

Frumflutt

16. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,