Í öðrum þætti ársins var eins og vanalega farið yfir margt nýlegt en einnig margt gamalt! Björk skoðaði vefsíðuna glatkistan.is vel og fann margt áhugavert í grasrótarsögu íslands sem við skoðum ekki alltaf
Einar aftur á móti fékk til sín gest í stúdíóið daginn áður, hann Arnald sem kemur fram sem Dread Lightly, hann spilaði fyrir okkur tvö lög með kassagítar sinn við hendi og töluðu þeir um margt í tengsl við ljúfa tóna og einlæga texta
Lagalisti:
Andrés Þór Þorvarðasson - Ólátagarður
Svartþoka - Lyngur Slyngur
Hekla - Gráminn
KORMÁKUR - gítar
rauður - Treat Me
JoeBoxer - Islandbois
Áróra Sif - Early Reflections
Fríða Dís - Must take this road
Uneasy - Track 4 (af plötunni Facial Distress)
Halló og heilasletturnar - Amma spinnur galið
Blimp - Löng eru þau göng sem liggja um þína löngutöng
ALLSHERJARFRÍK - LÖGBROT
Tic Tac - Allir dauðir fyrir hlé
Sogblettir - Hættur
Lághjú - Vinur
Texas Jesús - How To Succeed In The World Of Disco Without Really Trying
Dread Lightly - Sálufræ
Dread Lightly - Out to sea (lifandi flutningur í Ólátagarði 11.1.2025)
Dread Lightly - Back Home (brot)
Dread Lightly - Flying Low (brot)
Dread Lightly - Apart at a Passionate Start (brot)
Dread Lightly - Sáluvin (lifandi flutningur í Ólátagarði 11.1.2025)
Ægir, Maria-Carmela Raso & Móa Mist Ægisdóttir - for out of reach words