14. mars -Bílabann í Heiðmörk, fjallgöngur, fréttir vikunnar o.fl..
Ekki þarf nema eitt slys á versta stað í Heiðmörk og þá tekur það einungis um 20-30 mínútur fyrir neysluvatn höfuðborgarbúa að mengast. Veitur vilja því takmarka bílaumferð um Heiðmörk.