11. feb. -Sólmyrkvi, borgarmálin og stefnuræða forsætisráðherra.
Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, verður gestur okkar í upphafi þáttar þegar við ræðum loðnuleitina sem nú er í fullum gangi.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.