Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum:

Konert í Es-dúr K060 (Dumbarton Oaks) eftir Ígor Stravínskíj.

Þættirnir eru:

Tempo giusto

Allegretto

Con moto

Meðlimir úr kammersveitum Konunglega tónlistarháskólans í Lundúnum og Juilliard háskólans leika undir stjórn Barböru Hannigan.

Hljóðritun fór fram 19.-21. janúar 2024 í Susie Sainsbury Theatre, Royal Academy of Music, London, UK.

Sónata nr. 2 op. 117 í g-moll eftir Gabriel Fauré.

Verkið er í 3 þáttum:

1. Allegro

2. Andante

3. Allegro vivo

Stephen Isserlis leikur á selló, Pascal Devoyon leikur á píanó.

Píanósónata nr. 1 eftir Hallgrím Helgason

Flytjandi: Jórunn Viðar, píanó

Þættirnir eru:

Stef með tilbrigðum

Adagio - Vikivaki - Adagio

Allegretto scherzando

Intermezzo: Andante molto sostenuto

Allegro con moto

Var á dagskrá útvarps 22. júní 1964. Óvíst er um upptökuár.

Oh, Ola, Ola. Norskt þjóðlag. Engel Lund syngur, Páll Ísólfsson leikur á píanó. Hljóðritun frá árinu 1959.

Frumflutt

3. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,