Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum:

Ránarslóð úr Málmglettum, málmblásarakvintett í níu köflum, eftir Birki Frey Matthíasson. Flytjendur: Einar Steinþór Jónsson, 1. trompet; Eiríkur Örn Pálsson, 2. trompet; Stefán Jón Bernharðsson, horn; Jón Arnar Einarsson, básúna; og Tom Yaron Meyerson, túba.

(Af plötunni: Málmglettur, útg. 15. maí 2024)

Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló í G-dúr eftir Claude Debussy. Flytjendur: Bertrand Chamayou, píanó; Renaud Capuçon, fiðla; og Edgar Moreau, selló.

Þættirnir verksins eru:

Andantino con moto allegro

Scherzo. Moderato con allegro

Andante espressivo

Finale. Appassionato

Útg. 2017.

Parto, parto, aría Sesto úr 1. þætti óperunnar La clemenza di Tito eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjendur: Cecilia Bartoli mezzósópran, Peter Schmidl klarínettuleikari og Kammersveit Vínarborgar. Stjórnandi er György Fischer. Útg. 1991.

3 Fantasiestücke op.7 eftir Robert Schumann. Flytjendur: Kian Soltani sellóleikari og Aaron Pilsan píanóleikari.

Þættirnir verksins eru:

1. Zart und mit Ausdruck - attacca ;

2. Lebhaft, leicht - attacca ;

3. Rasch und mit Feuer

Upptaka fór fram í júlí 2017 í Markus-Sittikus-Saal, í Hohenems í Austurríki. Útg. 2018.

Tvö sönglög úr Jónasarlögum eftir Atla Heimi Sveinsson:

Næturkyrrð, við ljóð eftir Heinrich Heine, í íslenskri þýðingu Jónasar Hallgrímssonar.

Ferðalok, við ljóð Jónasar Hallgrímssonar.

Flytjendur: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran, Francisco Javier Jáuregui, gítar og Pétur Jónasson, gítar.

Af plötunni Atli Heimir Sveinsson - Sönglög með gítar, útg. 2024.

Frumflutt

22. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,