Tónlistin í þættinum:
Skólakór Kársness syngur, Ó, undur lífs eftir Jakob Hallgrímsson, ljóðið orti Þorsteinn Valdimarsson. Stjórnandi er Þórunn Björnsdóttir.
Vladimir Ashkenazy leikur á píanó, Píanósónötu nr. 2 op. 61, eftir Dmitríj Sjostakovitsj.
Þættir verksins eru:
I. Allegretto
II. Largo
III. Moderato, con moto
Andrés Segovia leikur á gítar, Leyenda eftir Isaac Albéniz.
Sean Shibe leikur á gítar Sónötu op. 47 eftir Alberto Ginastera.
I Esordio
II Scherzo
III Canto
IV Finale
Sönghópurinn Voces 8 syngur, Eleanor Turner leikur á hörpu, þau flytja Still, eftir Ola Gjeilo í útsetningu eftir Geoff Lawson.
Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.