Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum:

2. þáttur, Scherzo. Allegretto úr Píanósónötu nr. 18 í Es-dúr - Veiðin, eftir Ludwig van Beethoven. Yuja Wang leikur á píanó.

1. þáttur, Allegro non troppo úr Sinfóníu nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. Fílharmóníuhljómsveit Berlínar leikur undir stjórn Herberts von Karajan.

3. þáttur, Un poco Allegretto e grazioso úr Sinfóníu nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. Skoska kammersveitin leikur undir stjórn Sir Charles Mackerras.

Forleikur úr Division violin eftir Francesco Barsanti. Rachel Podger fiðluleikari leikur einleik á fiðlu.

3. þáttur, Allegro úr Horn konserti nr. 2 í D-dúr eftir Franz Joseph Haydn.

Hljómsveitin Academy of St. Martin in the Fields leikur undir stjórn Neville Marriner. Barry Tuckwell leikur einleik á horn.

Kvartett í h-moll op. 33 nr. 1 Hob III:37 eftir Franz Joseph Haydn. Verkið er í fjórum þáttum:

1. Allegro moderato

2. Scherzo

3. Andante

4. Final (presto)

Kvartettinn Quartor Mosaïques flytur.

2. þáttur, One and A, úr Harmóníkukonserti (2020) eftir Finn Karlsson. Jónas Ásgeir Ásgeirsson leikur einleik á harmóníku með kammersveitinni Elju. Stjórnandi er Bjarni Frímann Bjarnason.

Frumflutt

19. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,