Tónlistin í þættinum:
2. þáttur, Scherzo. Allegretto úr Píanósónötu nr. 18 í Es-dúr - Veiðin, eftir Ludwig van Beethoven. Yuja Wang leikur á píanó.
1. þáttur, Allegro non troppo úr Sinfóníu nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. Fílharmóníuhljómsveit Berlínar leikur undir stjórn Herberts von Karajan.
3. þáttur, Un poco Allegretto e grazioso úr Sinfóníu nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. Skoska kammersveitin leikur undir stjórn Sir Charles Mackerras.
Forleikur úr Division violin eftir Francesco Barsanti. Rachel Podger fiðluleikari leikur einleik á fiðlu.
3. þáttur, Allegro úr Horn konserti nr. 2 í D-dúr eftir Franz Joseph Haydn.
Hljómsveitin Academy of St. Martin in the Fields leikur undir stjórn Neville Marriner. Barry Tuckwell leikur einleik á horn.
Kvartett í h-moll op. 33 nr. 1 Hob III:37 eftir Franz Joseph Haydn. Verkið er í fjórum þáttum:
1. Allegro moderato
2. Scherzo
3. Andante
4. Final (presto)
Kvartettinn Quartor Mosaïques flytur.
2. þáttur, One and A, úr Harmóníkukonserti (2020) eftir Finn Karlsson. Jónas Ásgeir Ásgeirsson leikur einleik á harmóníku með kammersveitinni Elju. Stjórnandi er Bjarni Frímann Bjarnason.