Sígild og samtímatónlist

Þættir úr strengjakvartettum frá 20. öld, píanótónlist og sönglag eftir Ingibjörgu Azimu.

Tónlistin í þættinum:

Prélúdía nr. 4 í e-moll, Lento úr Prelúdíum op. 28. Árni Kristjánsson leikur á píanó.

Hljóðritun úr safni Ríkisútvarpsins 1983.

Sex bagatellur Op. 9 eftir Anton Webern. Kordo-kvartettinn leikur.

(Páll Palomares, fiðla; Vera Panitch, fiðla; Þórarinn Már Baldursson, víóla; Hrafnkell Orri Egilsson, selló)

Þættirnir eru:

1. Mässig

2. Leicht bewegt

3. Ziemlich fliessend

4. Sehr langsam

5. Äußerst langsam

6. Fliessend

Fyrsti þáttur, Mässig úr Strengjakvartetti nr. 2 í fís-moll, op. 10 eftir Arnold Schönberg. Emerson-kvartettinn leikur. (Eugene Drucker, fiðla; Philip Setzer, fiðla ; Lawrence Dutton, víóla; Paut Watkins, selló)

Fyrsti þáttur, Largo - attacca úr Strengjakvartetti nr. 8 í c-moll op. 110 eftir Dmitríj Shostakovitsj. Borodin-kvartettinn leikur. (Rostislav Dubinsky, fiðla; Yaroslav Aleksandrov, fiðla; Dimitri Shebalin, víóla; Valentin Berlinsky, selló)

Annar þáttur, Largo, úr Píanósónötu nr. 2 op. 61 eftir Dmitríj Shostakovitsj. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó.

'Points on the curve to find...' : fyrir píanó og 22 hljóðfæraleikara eftir Luciano Berio. Pierre-Laurent Aimard leikur á píanó með Ensemble InterContemorain. Stjórnandi er Pierre Boulez.

Ballaða nr. 2 op. 38 í F-dúr eftir Frédéric Chopin. Ástríður Alda Sigurðardóttir leikur á píanó.

Logn (2019) fyrir sópran, píanó og selló eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur. Gerður Kristný Guðjónsdóttir orti ljóðið. Azima Ensemble flytur (Margrét Hrafnsdóttir, sópran; Ólöf Sigursveinsdóttir, selló; Hrönn Þráinsdóttir, píanó). Hljóðritun frá 2022.

Frumflutt

26. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,