Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum:

Schola Cantorum syngur Stóðum tvö í túni, íslenskt þjóðlag í útsetningu eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Textinn er úr Víglundarsögu. Stjórnandi: Hörður Áskelsson.

Yuja Wang leikur annan þátt, Scherzo. Allegretto vivace, úr Píanó sónötu nr. 18 í Es-dúr - (Veiðin), eftir Ludwig van Beethoven

Glenn Gould leikur annan þátt, Rondo. Allegro úr Píanósónötu nr. 19 í g-moll op. 49 nr. 1 (1797) eftir Ludwig van Beethoven

Eþos kvartettinn leikur Kvartett nr. 2 eftir Þórð Magnússon.

Verkið er í sex þáttum.

Céline Scheen sópran syngur með hljómsveitinni hljómsveitinni L’Arpeggiata sem leikur undir stjórn Christinu Pluhar. Þau flytja Habbi pieta di me, eftir Antoniu Bembo.

Héloïse Werner sópran syngur. Með henni leika Max Baillie á víólu, Colin Alexander á selló og Marianne Schofield á kontrabassa.

Þau flytja Sombres lieux (úr Nouveau recueil d’airs sérieux et à boire), eftir Julie Pinel í útsetningu eftir Marianne Schofield.

Jussi Björling tenór syngur, Harry Ebert leikur á píanó. Þeir flytja An Sylvia D 891 op. 106 nr. 4 eftir Franz Schubert. Ljóðið orti William Shakespeare, þýska þýðingu samdi Eduard von Bauernfeld. Hljóðritað 1940.

Hljómsveit 18. aldarinnar leikur forleik Dardanus-svítunni frá 1739 eftir Jean-Philippe Rameau.

Piniartoq - Vel heppnuð selveiði, eftir Kristian Blak. Flytjendur: Anda Kuitse, Malang Cissokho, Lelle Kullgren, Kristian Blak og Peter Janson.

Hljóðritað í Føroya Læraskúla, Þórshöfn í Færeyjum í júní 1989.

Frumflutt

10. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,