Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum:

Langur skuggi (1999) eftir Hauk Tómasson.

Þættirnir eru:

I. Semplice, trasparente

II. Arcaico, ritmico

III. Presto nervoso

IV. Lento tenace

V. Presto feroce

VI. Calmo bucolico

Eþos kvartettinn leikur.

Hava eftir Lottu Wennäkoski. Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur. Dima Slobodeniouk stjórnar.

Fimm verk fyrir tvær fiðlur og píanó (1933-55) eftir Dmitríj Shostakovitsj.

Flytjendur eru fiðluleikararnir Gidon Kremer og Madara Petersone ásamt Georgijs Osokins píanóleikara. Þetta var hljóðritað í júní 2021 og gefið út í maí 2025.

Þættir verksins:

Nr. 1, Prelude

Nr. 2, Gavotte

Nr. 3, Elegy

Nr. 4, Waltz

Nr. 5, Polka

A young man's song (2007) eftir Báru Grímsdóttur við ljóð eftir William Blake. Einar Clausen syngur einsöng með Kammerkór Suðurlands, stjórnandi er Hilmar Örn Agnarsson. Útg. á plötunni Kom skapari 2017.

Mánaskin á strönd eftir Báru Grímsdóttur. Dúó Freyja leikur, dúettinn skipa mæðgurnar Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Rannveig Marta Sarc fiðluleikari.

Hljóðritað í Guðríðarkirkju 12.-14. júlí 2021

Útg. 2021 á plötunni Íslensk tónlist fyrir fiðlu og víólu.

Kammerkórinn Kordía syngur Úr passíusálmi 17 Um leirpottarans akur eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Höfundur ljóðs er Hallgrímur Pétursson. Stjórnandi er Guðný Einarsdóttir. Útg. 2023 á plötunni Himindaggir: íslensk kirkjutónlist á 21. öld.

Frumflutt

13. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,