Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum:

Liebesleid eftir Fritz Kreisler, í útsetningu fyrir víólu og píanó eftir Timothy Ridout. Timothy Ridout leikur á víólu og Frank Dupree á píanó.

Þrjú lög eftir Toru Takemitsu:

Shima e, við texta eftir Mitsuru Isawa.

Chiisana sora, við texta eftir Toru Takemitsu.

Shinda otoko no nokoshita mono ha, við texta eftir Shuntaro Tanikawa.

Flytjendur eru Dominique Visse kontratenór og François Couturier píanóleikari.

Útg. 2007

Rammislagur, eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð eftir Stephan G. Stephansson. Ágúst Ólafsson syngur og Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. Hljóðritað í salnum í Kópavogi í júní 2018.

Noktrúrna nr. 4 í A-dúr, H. 36 eftir John Field. Alice Sara Ott leikur á píanó. Hljóðritað 2024, útgefið 2025.

A pile of dust eftir eftir Jóhann Jóhannsson. Air Lyndhurst-strengjasveitin leikur. Stjórnandi er Athony Weeden.

Þrjú sönglög eftir Gabriel Fauré:

Pavane op. 50

En sourdine op. 58 no. 2

Le voyageur op. 18 no. 2

Flytjendur eru Brian Asawa kontratenór og hljómsveitin Academy of St. Martini n the Fields. Stjórnandi er Neville Marriner.

Útgefið 1998.

M'appari tutt'amor, aría úr óperunni Martha eftir Friedrich von Flotow. Textann samdi Friedrich Wilhelm Riese. Þýðandi er Achille de Lauzières. Jussi Björling tenór syngur, og Nils Grevillius stjórnar ónafngreindri hljómsveit sem leikur með. Hljóðritað 1939.

Flower, úr Two poems of Balmont K013 eftir Ígor Stravínskíj. Ljóðið orti Alexandra Heath. Barbara Hannigan sópran stjórnar og syngur með Skólahljómsveitum Juilliard-tónlistarháskólans og Konunglega tónlistarháskólans í Lundúnum.

Frumflutt

9. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,