Tónlistin í þættinum:
Páskaóratóría (Oster-Oratorium) BWV 249 eftir Johann Sebastian Bach.
Flytjendur:
Kór og hljómsveit Collegium Vocale undir stjórn Philippe Herreweghe og einsöngvararnir: Barbara Schlick, sópran ; Kai Wessel, alt; James Taylor, tenór og Peter Kooy, bassi.
Verkið er í 11 þáttum:
1. Sinfonia
2. Adagio
3. Chorus. Kommt, eilet und laufet
4. Recitativo. S, A, T, B. O kalter Männer Sinn
5. Aria. Soprano. Seele, deine Spezereien
6. Recitativo. A, T, B. Hier ist die Gruft
7. Aria. Tenor. Sanfte soll mein Todeskummer
8. Recitativo. Alto. Indesssen seufzen wir
9. Aria. S, A. Saget, saget mir geschwinde
10. Recitativo. Basso. Wir sind erfreut
11. Chorus. Preis und Dank
Fyrsti þáttur, Father forgive for they know not what they do, úr kantötunni Seven last words from the cross eftir James MacMillan.
Kammersveit Lundúina (London Chamber Orchestra) leikur, kórinn Polyphony syngur. Stjórnandi er James MacMillan. Hljóðritunin kom út 1995.
Hygg að og herm hið sanna, þjóðlagaútsetning eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Textinn er sóttur í 13. Passíusálm Hallgríms Péturssonar, Um falsvitnin og Kaífas dóm. Kammerkórinn Kordía syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur.