Sígild og samtímatónlist

Tvær sónötur og Lítið Næturljóð

Tónlistin í þættinum:

Fiðlusónata nr. 4 í a-moll op. 23 eftir Ludwig van Beethoven.

Þættir verksins eru:

1. Presto

2. Andante scherzoso, piu allegretto

3. Allegro molto

Flytjendur: Vladimir Ashkenazy píanóleikari og Izak Perlman fiðluleikari.

Píanósónata í h-moll S178 eftir Franz Liszt.

Þættir verksins eru:

I. Lento assai - Allegro energico

II. Andante sostenuto - Quasi adagio

III. Allegro energico

Flytjandi: Igor Levit.

Lítið næturljóð eftir Ingibjörgu Fríðu Helgadóttur og Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur (Ingibjargir) við ljóð Ingibjargar Haraldsdóttur. Flytjendur: Ingibjargir (Ingibjörg Fríða syngur við meðleik spiladósar).

Frumflutt

6. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,