Sígild og samtímatónlist

Þáttur 1 af 50

Tónlistin í þættinum:

Anne-Sofie Mutter fiðluleikari og Lambert Orkis píanóleikari flytja 3. þátt (Passacaglia) Allegro moderato ma energico eftir Ottorino Respighi.

Martin Fröst leikur á klarínettu ásamt félögum úr Tale kvartettinum, þau flytja Kvartett fyrir klarínettu og stroktríó (1993) eftir Krzysztof Penderecki.

Þættir verksins eru:

1. Adagio

2. Vivacissimo

3. Serenade: Tempo di valse

4. Larghetto

Ástríður Alda Sigurðardóttir leikur á píanó, Ballöðu nr. 2 op. 38 í F-dúr eftir Frédéric Chopin.

Clarice Assad syngur með Delgani-strengjakvartettinum, Cair da tarde W. 544 eftir Heitor Villa-Lobos. Hljóðritað 2022.

Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Nina Flyer leikur á selló. Þær flytja Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Jón Nordal.

Una Sveinbjarnardóttr leikur á fiðlu og Tinna Þorsteinsdóttir á píanó. Þær flytja In a dream eftir Magnús Blöndal Jóhannsson.

Hamrahlíðarkórinn syngur lagið Kórall eftir Huga Guðmundsson. Stjórnandi er Þorgerður Ingólfsdóttir.

Frumflutt

6. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,