Tónlistin í þættinum:
Anne-Sofie Mutter fiðluleikari og Lambert Orkis píanóleikari flytja 3. þátt (Passacaglia) Allegro moderato ma energico eftir Ottorino Respighi.
Martin Fröst leikur á klarínettu ásamt félögum úr Tale kvartettinum, þau flytja Kvartett fyrir klarínettu og stroktríó (1993) eftir Krzysztof Penderecki.
Þættir verksins eru:
1. Adagio
2. Vivacissimo
3. Serenade: Tempo di valse
4. Larghetto
Ástríður Alda Sigurðardóttir leikur á píanó, Ballöðu nr. 2 op. 38 í F-dúr eftir Frédéric Chopin.
Clarice Assad syngur með Delgani-strengjakvartettinum, Cair da tarde W. 544 eftir Heitor Villa-Lobos. Hljóðritað 2022.
Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Nina Flyer leikur á selló. Þær flytja Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Jón Nordal.
Una Sveinbjarnardóttr leikur á fiðlu og Tinna Þorsteinsdóttir á píanó. Þær flytja In a dream eftir Magnús Blöndal Jóhannsson.
Hamrahlíðarkórinn syngur lagið Kórall eftir Huga Guðmundsson. Stjórnandi er Þorgerður Ingólfsdóttir.