Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum:

Mitt hjarta gleðst í Guði, sálmaútsetning eftir Mist Þorkelsdóttur.

Sungið upphafserindi sálmsins Lofsöngur Önnu Samúelsmóður, sem er eignaður séra Stefáni Ólafssyni í Vallanesi. - Byggt á lagi og texta úr handriti sem er sálmasafn ritað í Saurbæ í Eyjafirði 1735.

Flytjendur: Jónína Guðrún Kristinsdóttir, sópran; Guðrún Edda Gunnarsdóttir, alt; Gísli Magnason, tenór og Benedikt Ingólfsson, bassi.

Contrasti (2015) eftir Huga Guðmundsson.

Þættir verksins eru:

Shcerzo

Lament

Outro

Flytjendur: Elektra Ensemble (Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó; Emilía Rós Sigfúsdóttir, flauta, bassaflauta; Helga Björg Arnardóttir, klarínett, bassaklarínett; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla; Margrét Árnadóttir, selló).

Upptaka fór fram í Stúdíó Sýrlandi í mars og ágúst 2018 og í janúar 2019

Sonate pour violoncelle et piano no.1 en mineur op. 109 (Sónata fyrir selló og píanó nr. 1 í d-moll op. 109) eftir Gabriel Fauré.

Þættir verksins eru:

1. Allegro

2. Andante

3. Finale: Allegro moderato

Flytjendur: Jean-Philippe Collard, píanó ; Frédéric Lodéon, selló

Útg. á plötunni Musique de chambre : Vol. I (1979)

Zu Strassburg auf der schanz' úr söngvasafninu Lieder und Gesänge. eftir Gustav Mahler. Thomas Hampson syngur, Geoffrey Parsons leikr á píanó.

Útg. á plötunni Des Knaben wunderhorn 1989.

A stopwatch and an ordnance map (1940) eftir Samuel Barber. Stephen Spender orti ljóðið.

Flytjendur: Karlakórinn Fóstbræður; Árni Harðarson, stjórnandi; Steef van Oosterhout, pákur; Málmblásarasveit skipuð félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Hljóðritun fór fram í Langholtskirkju í Reykjavík í október 2007.

Yfir haf - írskt þjóðlag (The last rose of summer). Guðmundur Guðmundsson skólaskáld orti ljóðið.

Flytjendur: Gadus Morhua (Björk Nielsdóttir, söngur og langspil; Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, barokkselló; Eyjólfur Eyjólfsson, þverflauta). Útsetning eftir Gadus Morhua.

Frumflutt

27. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,