Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum

Pavane pour une infante défunte eftir Maurice Ravel í útsetningu fyrir selló og píanó.

Flytjendur: János Starker sellóleikari og Gerald Moore píanóleikari. Hljóðritað 1959. Útsetjari ókunnur.

Litany [1950/89] eftir Toru Takemitsu. Noriko Ogawa leikur á píanó.

Verkið er í tveimur þáttum:

1. Adagio (con rubato)

2. Lento misterioso

Afsprengi (1990) eftir Hauk Tómasson, leikið af Sinfóníuhljómsveit Danska útvarpsins undir stjórn Leif Segerstam.

Fyrsti þáttur, Tempo giusto úr Konert í Es-dúr K060 (Dumbarton Oaks) eftir Ígor Stravínskíj. Meðlimir úr kammersveitum Konunglega tónlistarháskólans í Lundúnum og Juilliard háskólans leika undir stjórn Barböru Hannigan.

Adelaide, op. 46 eftir Ludwig van Beethoven, við ljóð eftir Friedrich von Matthisson. Flytjendur: Jussi Björling, tenór og Harry Ebert píanóleikari. Hljóðritað 1939

Æskuheit eftir Ingunni Bjarnadóttur við ljóð eftir Kristján frá Djúpalæk. Flytjendur: Kristinn Hallsson, bassasöngvari og Hallgrímur Helgason píanóleikari.

Húsið mitt eftir Halldór Smárason við ljóð eftir Sigurð Pálsson. Herdís Anna Jónasdóttir sópran syngur, Bjarni Frímann Bjarnason leikur á píanó. Hljóðritað 2020.

Frumflutt

28. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,