Tónlistin í þættinum:
Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu og Lambert Orkis á píanó, þau flytja 3. þátt, (Passacaglia) Allegro moderato ma energico úr Sónötu fyrir fiðlu og píanó í h-moll eftir Ottorino Respighi.
Delgani strengjakvartettinn flytur Strengjakvatett nr. 6 W.399 eftir Heitor Villa-Lobos.
Þættirnir eru: I. Poco animato, II. Allegretto, III. Andante, quasi adagio, IV. Allegro vivace.
Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur Clockworking for orchestra eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. Hljóðritað í Eldborg, Hörpu, 9.-12. maí 2022.
Azima Ensemble flytur Næturferð (2022) fyrir sópran, píanó og básúnu eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur. Meðlimir Azima Ensemble sem flytja: Margrét Hrafnsdóttir sópran, Hrönn Þráinsdóttir á píanó og Ingibjörg Azima á básúnu. Textahöfurndur: Kristín Jónsdóttir ljóðskáld.
Hafliði Hallgrímsson leikur á selló og stjórnar félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands sem leika með. Þau flytja fyrsta þátt, Allegro molto ma maestoso úr Konserti í c-moll fyrir selló og strengjasveit eftir Henri Casadesus.