Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum:

Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu og Lambert Orkis á píanó, þau flytja 3. þátt, (Passacaglia) Allegro moderato ma energico úr Sónötu fyrir fiðlu og píanó í h-moll eftir Ottorino Respighi.

Delgani strengjakvartettinn flytur Strengjakvatett nr. 6 W.399 eftir Heitor Villa-Lobos.

Þættirnir eru: I. Poco animato, II. Allegretto, III. Andante, quasi adagio, IV. Allegro vivace.

Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur Clockworking for orchestra eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur. Stjórnandi er Daníel Bjarnason. Hljóðritað í Eldborg, Hörpu, 9.-12. maí 2022.

Azima Ensemble flytur Næturferð (2022) fyrir sópran, píanó og básúnu eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur. Meðlimir Azima Ensemble sem flytja: Margrét Hrafnsdóttir sópran, Hrönn Þráinsdóttir á píanó og Ingibjörg Azima á básúnu. Textahöfurndur: Kristín Jónsdóttir ljóðskáld.

Hafliði Hallgrímsson leikur á selló og stjórnar félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands sem leika með. Þau flytja fyrsta þátt, Allegro molto ma maestoso úr Konserti í c-moll fyrir selló og strengjasveit eftir Henri Casadesus.

Frumflutt

17. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,