Tónlistin í þættinum:
O Nata lux eftir Lucy Walker, flutt af sönghópnum Voces 8.
Fjögur næturljóð (Four Nocturnes (Night music II) : Notturno) eftir George Crumb í flutningi Anne Sofie Mutter fiðluleikara og Lambert Orkis píanóleikara.
Þættir verksins eru:
Notturno I: serenamente (2,42 mín.) ;
Notturno II: scorrevole, vivace possibile (1,28 mín.) ;
Notturno III: contemplativo (2,11 mín.)
Notturno IV: con un sentimento di nostalgia (2,38 mín.).
Annar þáttur, „Paraleikur“ eða Giuco delle coppie: Allegretto scherzando úr Konserti fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. Þjóðarhljómsveit breska útvarpsins í Wales (BBC National Orchestra of Wales) leikur undir stjórn Tadaaki Otaka.
Ilo ja epäsymmetria eða Gleði og ósamhverfa (Joy and Asymmetry) (1996) eftir Kalevi Aho. Textann samdi Mirkka Rekola. Kammerkórinn í Helsinki syngur undir stjórn Nils Schweckendiek.
Þættirnir verksins eru sjö:
I. Kuljin nuoralla (Ég gekk á línu) (e. I walked a tightrope)
II. Aina olin (Ég var alltaf) (e. I was always)
III. Suupielessä naurun hiljainen aihe (Vottur af hlátri í munnviki þínu) (e. A hint of laughter in the corner of your mouth)
IV. Sateen syksyt (Votviðrasöm haust) (e. Rainy autumns)
V. Tuoli seisoi (Stóllinn stóð) (e. The chair stood)
VI. Kirkkaudessa (Úr birtunni) (e. Out of the brightness)
VII. Seison tuulessa (Ég stend í vindinum) (e. I stand in the wind)
Assai tranquillo, MWV Q 25 (Albumblatt) eftir Felix Mendelsohn. István Várdai leikur á selló og Julien Quentin á píanó.
Eco del passato (1988) eftir Hauk Tómasson. Áshildur Haraldsdóttir leikur á þverflautu og Anna M. Magnúsdóttir leikur á sembal.
Verkið er í fjórum köflum:
1. I Calmo ma deciso
2. II Agitato
3. III Con eleganza
4. IV Molto agitato
Im treibhaus, þriðja ljóðið úr Fimm ljóðum fyrir kvenrödd (5 Gedichte für eine Frauenstimme WWV 91 eða Wesendonck-Lieder) eftir Richard Wagner, ljóðið orti Mathilde Wesendonck. Sópransöngkonan Lise Davidsen syngur með Fílharmóníusveit Lundúna (London Philharmonic Orchestra) sem leikur undir stjórn Mark Elder.
Tilbrigði 29 a 1 ô vero 2 Clav. úr Goldberg-tilbrigðunum eftir Johann Sebastian Bach í útsetningu fyrir kammersveit. Kammerhópurinn Nevermind leikur.