Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Tónlistin í þættinum

Suite en concert pour violoncello (1965) eftir André Jolivet. Erling Blöndal Bengtsson leikur einleik á selló.

Verkið er í fimm þáttum:

1. Improvisation

2. Ballade

3. Air

4. Sérénade

5. Sonate

Stúdíóupptaka Ríkisútvarpsins frá 1970, Tage Ammendrup stjórnaði upptökunni.

Sónata nr. 3 í Es dúr op. 12 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Isabelle Faust leikur á fiðlu og Alexander Melnikov á píanó.

Verkið er í þremur þáttum:

I. Allegro con spirito

II. Adagio con molt'espressione

III. Rondo (allegro molto)

Hljóðritunin kom út 2009.

Ariettes oubliées (1885-7), söngljóðaflokkur eftir Claude Debussy. Ljóðin orti Paul Verlaine.

Þóra Einarsdóttir sópran syngur, Alexander Schmalcz leikur á píanó.

Ljóðin eru eftirfarandi:

C´est l´extase langoureuse

Il pleure dans mon coeur

L´ombre des arbres

Chevaux de bois

Green

Spleen

Stútíóupptaka gerð 13. október 2008, tónmeistari: Bjarni Rúnar Bjarnason; hljóðmeistari: Hreinn Valdimarsson; tæknimaður: Páll Sveinn Guðmundsson.

4 abstraktsjónir eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Gísli Magnússon píanóleikari flytur.

Frumflutt

26. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,