Tónlistin í þættinum:
Stóðum tvö í túni. Þjóðlag í útsetningu eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Textinn er úr Víglundarsögu. Schola Cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.
Harmonikukonsert eftir FinnKarlsson. Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmónikuleikari leikur einleik með Kammersveitinni Elju. Bjarni Frímann Bjarnason stjórnar.
Verkið er í sjö köflum:
I Draumur um flug
II Einn og svo
III Þráður
IV Tveir og svo
V Draugur Bontempis
VI Þrír og svo
VII Og svo framvegis
Söngur án orða, op. 62 nr. 1 eftir Felix Mendelssohn í umritun fyrir fiðlu og píanó eftir Fritz Kreisler. Vilde Frang leikur á fiðlu og José Gallardo á píanó. Hljóðritunin kom út 2017.
Assai tranquillo í h-moll, MWV Q 25 (Albumblatt) eftirr Felix Mendelssohn. István Várdai leikur á selló og Julien Quentin á píanó.
Píanósónata nr. 18 í Es-dúr (Veiðin) eftir Ludwig van Beethoven.
I. Allegro
II. Scherzo. Allegretto vivace
III. Menuetto. Moderato e grazioso
IV. Presto con fuoco
Yuja Wang leikur einleik á píanó.
3. þáttur, Allegretto úr Tríói í B-dúr, K.502 (1786) eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Augustin Dumay leikur á fiðlu Jian Wang leikur á selló og Maria João Pires leikur á píanó. Hljóðritunin kom út 1997.
3. Þáttur, Allegretto poco scherzoso: Amabile úr Sónötu nr. 1 í g-moll eftir Eugène Ysaye. Sólveig Steinþórsdóttir leikur einleik á fiðlu. Hljóðritunin kom út 2023.
Heylóarvísa eftir Atla Heimi Sveinsson (Úr Jónasarlögum). Ljóðið orti Jónas Hallgrímsson. Francisco Javier Jáuregui útsetti. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran syngur, Francisco Javier Jáuregui og Pétur Jónasson leika á gítara. Hljóðritunin kom út 2024.