Sigrún er fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, og hún sér einnig um barnadagskrá í Hörpu. Hún byrjaði að læra á fiðlu aðeins þriggja ára gömul.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.