Segðu mér

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona

Ragnhildur eignaðist tvíburasyni fyrir fáeinum árum. Fyrstu vikurnar hafi verið erfiðar og var hún ekki með sjálfri sér Í kjölfarið fékk hún brennandi áhuga á tvíburum og gerði um þá þáttaröðina Tvíburar.

Frumflutt

4. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,