Sagnfræðingurinn Anna Dröf og arkitektinn Guðni eru ekki bara hjón, þau skrifuðu saman bókina Reykajvík sem ekki varð. Þar rekja þau sögu bygginga í Reykjavík sem í upphafi átti að reisa á öðrum stað eða í annari mynd en flestir þekkja. hjónin segja frá þessu þessu samstarfi sem oft var unnið við eldhúsborðið.
Frumflutt
5. des. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.