Birgitta H Halldórsdóttir, rithöfundur og bóndi hefur gefið út á fjórða tug bóka sem alla tíð hafa notið mikilla vinsælda meðal lesenda. Í seinni tíð hefur virðing þeirra innan bókmenntaheimsins aukist.
Frumflutt
3. feb. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.