Segðu mér

Inga Björk Ingadóttir tónskáld og lýruleikari

Inga Björk lifir og hrærist í tónlist og hún segir frá Hljómu sem er eins og hún orðar það, "hús í Hafnarfirði sem er fullt af tónlist" Inga Björk segir frá nýrri plötu , en tónlistin á plötunni er eftir hana og er fyrir barnshjörtu á öllum aldri. Heimur tónlistarinnar og hljóðfæranna á plötunni er kynntur á lifandi hátt . Einnig ræddi Inga Björk músíkmeðferð sem hún lærði í Berlín

Frumflutt

19. maí 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,