Segðu mér

Kolbrún Björgólfsdóttir keramiklistakona

Keramiklistakonan Kogga giftist eiginmanni sínum Magnúsi Kjartanssyni, á dánarbeði hans fyrir nítján árum. Magnús lést rétt eftir hafa játast henni og áður en hannnáði setja hringinn á fingur konu sinni. Því ber hún hringana um hálsinn.

Frumflutt

8. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,