Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum.
Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan virkar ekki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna upplýsingum um notkun hennar og greina þær
Markaðskökur eru notaðar til að rekja spor gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. RÚV.is hefur engar markaðskökur aðrar en þær sem fylgja innfeldum gluggum frá samfélagsmiðlum (td. YouTube).
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum.
Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan virkar ekki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nauðsynlegar kökur
Nafn
Lén
Söluaðili
Rennur út
__cflb
www.ruv.is
Cloudflare, Inc.
7 dagar
Vefkaka frá álagsvog CloudFlare með einkvæmu auðkenni til þess að stýra álagi á vefþjóna og stýra leið fyrirspurna á vefþjóna.
_k5a
.ruv.is
Kilkaya
365 dagar
Vefkakan frá Kilkaya er vistuð svo skrá megi upplýsingar heimsóknir á vefinn og ítrekaðar heimsóknir. Kilkaya er tölfræðiþjónusta sem mælir RÚV.is.
__gallup
.ruv.is
Kilkaya
365 dagar
Vefkakan frá Gallup er vistuð svo skrá megi upplýsingar heimsóknir á vefinn og ítrekaðar heimsóknir. Vefkakan er frá Kilkaya.
Vefkaka frá CookieHub til þess að vista upplýsingar um hvort notandi hafi samþykkt eða hafnað skráningu valkvæðra vefkaka á ruv.is.
ruvpgc
ruv.is
Vafra lokað
auth_verification
.ruv.is
1 dagur
ruv-spilari-auth.session
.ruv.is
365 dagar
Vafrakaka sem geymir upplýsingar um innskráningu með auðkenni í Spilara RÚV.
ts
.dailymotion.com
Paypal
395 dagar
Stillingar
Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.
Stillingar
Nafn
Lén
Söluaðili
Rennur út
ruv-spilari.session
.ruv.is
1 dagur
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna upplýsingum um notkun hennar og greina þær
Vefkakan frá Google Analytics 4 hefur einstakt auðkenni svo hægt sé að greina tvær mismunandi flettingar í sömu heimsókn á RÚV.is.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja spor gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. RÚV.is hefur engar markaðskökur aðrar en þær sem fylgja innfeldum gluggum frá samfélagsmiðlum (td. YouTube).
Sylvía Erla Melsted greindist seint með lesblindu því hún kom sér ung upp aðferðum til að fylla í eyðurnar. Í nýrri heimildarmynd segir hún sögu sína og annarra. ?Það er það sem braut í mér hjartað, þegar ég byrjaði á þessu 17 ára,? segir hún um það þegar henni varð ljós aðstöðumunur þeirra sem eru með lesblindu.
Í heimildarmyndinni Lesblinda kynnast áhorfendur Sylvíu og öðrum viðmælendum sem glímt hafa við lesblindu og hindranir henni tengdri. Sylvía greindist sjálf seint lesblind, undir lok 9. bekkjar. ?Ég átti ekki erfitt með að byrja að læra að lesa, ég las bara stundum svolítið vitlaust,? segir hún í Segðu mér á Rás 1. Það var ekki fyrr en hún fór að læra dönsku og ensku að það kom í ljós að hún átti í erfiðleikum með smáorð. ?Ég gat ekki sett mynd á þau. Því þegar ég hugsa orð þá hugsa ég þau myndrænt. Ég tengi þetta saman. Þegar ég les hundur þá sé ég mynd af hundi en þegar ég sé þessi milliorð þá fer allt í þvælu.?
Frumflutt
25. feb. 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.