Segðu mér

Kristján Þór Sigurðsson

Rætt við Kristján Þór Sigurðsson, doktor í mannfræði við HÍ, sem skömmu fyrir jól skilaði ritgerð um múslima í norðri, m.a. á Íslandi. Rætt er við Kristján Þór um nálgun hans, stöðu múslima á Íslandi, fordóma, orðræðu og stöðu kvenna innan íslams.

Umsjón: Lísa Pálsdóttir.

Frumflutt

3. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,