Hanna Dóra segir frá lífi síniu í Berín þar sem hún lærði söng og starfaði og bjó í 21 ár. Í dag er hún prófessor í Listaháskóla Íslands en hefur einnig mikið að gera í söngnum.
Frumflutt
3. mars 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.