Segðu mér

Örn Árnason leikari

Örn segist brosandi aldrei taka ranga ákvörðun! Í þættinum talar hann um líf sitt,og leiklistina . Nýlega var frumsýnd kvikmyndin Vikin efir Braga Þór Hinrikissonar þar sem hann leikir aðalhlutverkið. Hann hefur einnig mikið gera í Þjóðleikhúsinu, en á þessum vetri tekur hann þátt í fjórum leikritinum.

Frumflutt

3. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,