Jón Gunnar er framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Mussila. Mussila ehf hefur sérhæft sig á sviði starfrænnar tónlistarkennslu. Það eru kaflaskil hjá fyrirtækinu og Jón segir frá því og talar um áskoranir, ævintýri og skapandi leik í gegnum fyrirtækið.
Frumflutt
29. des. 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.