Unnur Gunnarsdóttir ræðir hugvíkkandi efni, en eftir að hún prófaði það hefur líf hennar gjörbreyst, Hún segir frá þessu ferðalagi sínu eins og hún kýs að kalla það.
Frumflutt
18. feb. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.