Andr Björn bass- barítón segir frá lífi sínu í Englandi, hann býr við lítinn strandbæ með fjölskyldu sinni, og ferðast svo á milli óperuhúsa og tekur þátt í fjölmörgum óperuuppfærslum. Andri ætlar að syngja í Salnum í vikunni með píanóleikaranum Ástríði Öldu Sigurðarsdóttur
Frumflutt
15. nóv. 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.