Segðu mér

Birnar Þórarinsdóttir og Steinunn Jakobsdóttir

Birna og Steinunn frá unicef segja frá heimsins mikilvægasta kvöldi , en þá verður söfnun í sjónvarpinu og stefnan er safna um 2000 heimsforeldrum.Í þættinum verður m.a. fjallað um stríðið í Úkraínu og neyðaraðgerðir UNICEF á svæðinu. Eins verður sýnt frá margvíslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveirunnar á líf barna, meðal annars í Malaví, Síerra Leóne, Indónesíu, Bangladess, Sýrlandi og Jemen. Markmið þáttarins er fjölga enn í hópi HEIMSFORELDRA Á ÍSLANDI sem styðja starf UNICEF með mánaðarlegum framlögum.

Frumflutt

31. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,