Segðu mér

Davíð Þór Katrínarson leikari

Leikarinn Davíð Þór bjó í Osló ásamt foreldrum sínum fyrstu ár ævinnar. Hann flutti heim til Íslands með móður sinni sex ára og missti samband við pabba sinn, en rakst á hann óvart út á götu í Osló tíu árum síðar.

Davíð segir frá lífi sínu , leikaradraumnum og svo er hann líka rappari.

Frumflutt

29. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,