"Þetta er búin að vera erfitt en fallegt líka," segir Halldór. Hann hefur misst marga ástvini ein einhvern veginn komst fjölskyldan í gegnum það saman. Það hefur verið mikið að gera hjá honum og hann nýtur þess enn.
Frumflutt
4. nóv. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.