Þorvaldur Kristinsson rithöfundur og aktivisti í baráttu hinsegins fólks
Þorvaldur er rithöfundur, bókmenntaritstjóri og aktivisti í baráttu hinsegins fólks. Hann veiktist 26 ára gamall og læknar óttuðust að hann yrði blindur. Þegar hann reis úr rekkju með sjón á öðru auga ákvað hann að horfast í augu við sjálfan sig. Hann kom út úr skápnum og stóð í stormi með félgöum í baráttunni.
Frumflutt
13. feb. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.