Jónas Már segir frá lífi sínu þegar hann bjó í Kaupmannahöfn, tilfinningunni að eignaast tvíbura og fjörug skötuboð þar sem talað var um pólitík.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.