Hlín Helga rifjar upp þegar hún ásamt fjölskyldu sinni bjó í bát í Stokkhólmi á meðan hún kenndi upplifunarhönnun. Einnig var talað um HönnunarMars sem haldin verður undir þemanu Uppsretta og hennir fylgir kynngimagnaður kraftur upphafsins, gleði og glens um alla borg.
Frumflutt
31. mars 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.