Segðu mér

Kristín Berta Sigurðardóttir heilsunuddari

Kristín Berta Sigurðardóttir vann í banka í 20 ár en breytti um stefnu og er í dag heilsunuddari. Í miðju námi greindist hún með brjóstakrabbamein, en ákvað láta það ekki buga sig.

Frumflutt

11. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,